Description:Bókin Amma – Draumar í lit er um ævi Hólmfríðar Sigurðardóttur. Bókin sýnir í svipmyndum lífshlaup Hólmfríðar, sem var fyrsta stúlkan frá Raufarhöfn til að fara í menntaskóla, snemma á síðustu öld. Hún varð svo húsmóðir í Reykjavík, síðar ástríðufullur kennari barna með þroskahömlun og loks skáld á efri árum, en hennar fyrsta ljóðabók kom út árið 2016. Hólmfríður er sjö barna móðir en á meðal barna hennar eru Vigdís Grímsdóttir rithöfundur og rannsóknarlögreglumaðurinn Grímur Grímsson. Amma – Draumar í lit gefur lesanda innsýn í horfna lífshætti og nútímalíf. Það er barnabarn Hólmfríðar og nafna, Hólmfríður Helga Sigurðardóttir, sem skrásetur söguna. Hún tvinnar inn í frásögnina eigin minningarbrot, samtöl þeirra yfir rjúkandi kaffibolla og ljóð ömmu sinnar.We have made it easy for you to find a PDF Ebooks without any digging. And by having access to our ebooks online or by storing it on your computer, you have convenient answers with Amma : draumar í lit. To get started finding Amma : draumar í lit, you are right to find our website which has a comprehensive collection of manuals listed. Our library is the biggest of these that have literally hundreds of thousands of different products represented.
Description: Bókin Amma – Draumar í lit er um ævi Hólmfríðar Sigurðardóttur. Bókin sýnir í svipmyndum lífshlaup Hólmfríðar, sem var fyrsta stúlkan frá Raufarhöfn til að fara í menntaskóla, snemma á síðustu öld. Hún varð svo húsmóðir í Reykjavík, síðar ástríðufullur kennari barna með þroskahömlun og loks skáld á efri árum, en hennar fyrsta ljóðabók kom út árið 2016. Hólmfríður er sjö barna móðir en á meðal barna hennar eru Vigdís Grímsdóttir rithöfundur og rannsóknarlögreglumaðurinn Grímur Grímsson. Amma – Draumar í lit gefur lesanda innsýn í horfna lífshætti og nútímalíf. Það er barnabarn Hólmfríðar og nafna, Hólmfríður Helga Sigurðardóttir, sem skrásetur söguna. Hún tvinnar inn í frásögnina eigin minningarbrot, samtöl þeirra yfir rjúkandi kaffibolla og ljóð ömmu sinnar.We have made it easy for you to find a PDF Ebooks without any digging. And by having access to our ebooks online or by storing it on your computer, you have convenient answers with Amma : draumar í lit. To get started finding Amma : draumar í lit, you are right to find our website which has a comprehensive collection of manuals listed. Our library is the biggest of these that have literally hundreds of thousands of different products represented.